Knapi féll af baki

Kona féll af hestbaki við Brúarhlöð um hádegi í dag. Hún kvartaði yfir eymslum í hálsi og baki.

Meiðsli konunnar eru ekki talin alvarleg en hún var flutt með sjúkrabíl á slysadeild Landspítalans til frekari skoðunar og aðhlynningar.

Fyrri greinLangholtið lokað á miðvikudag
Næsta greinJóhanna og Páll ráðin til starfa