Kínverjar vilja byggja heilsuþorp á Flúðum

Kínverskir aðilar vilja leggja fjármuni í byggingu heilsuþorps á Flúðum, að líkindum um 6,5 til 7 milljarða króna.

Fyrirtækið Heilsuþorp á Flúðum ehf. hefur átt í viðræðum við kínverska fyrirtækið CSST International um að þeir síðarnefndu komi að uppbyggingunni sem fjárfestar, og mögulega hluthafar.

Nánar í Sunnlenska fréttablaðinu PANTA ÁSKRIFT

Fyrri greinGlæsileg kynning á Suðurlandi
Næsta greinKæru Gámaþjónustunnar hafnað