Fréttir Kettlingur fannst á Selfossi 5. ágúst 2010 12:20 Þessi kettlingur elti börn heim frá leikskólanum Hulduheimum á Selfossi sl. þriðjudag. Hann er ólarlaus þannig að ekkert er vitað um eigendur hans. Þeir sem kannast við kisa geta haft samband í síma 868-3488 eða 847-5002.