Kerra hvarf frá Hæringsstöðum

Fólksbílakerra hvarf um síðustu helgi af hlaðinu á Hæringsstöðum í Flóahreppi.

Kerran sem er frá árinu 2008 er úr áli og stærð hennar 1800 mm X 1200 mm.

Sá sem getur upplýst um hvar kerran er niðurkomin eða veitt aðrar upplýsingar er beðinn að hafa samband við lögreglu í 480 1010.

Fyrri greinValt út í skurð en slasaðist ekki alvarlega
Næsta greinÞorlákshöfn og Ölfus tengjast Ljósleiðaranum