Karl ráðinn aðstoðarskólastjóri

Karl Hallgrímsson hefur verið ráðinn í stöðu aðstoðarskólastjóra við Bláskógaskóla í Reykholti.

Karl tekur við starfinu af Láru Bergljótu Jónsdóttur, sem var ráðin skólastjóri á dögunum.

Karl hefur starfað sem grunn- og tónlistarkennari frá 1997, þar af 12 ár í Reykholti.

Fyrri greinÖruggur sigur Stokkseyringa
Næsta greinElsti íbúinn fyrstur með ljósleiðarann