Karen fastráðin leikskólastjóri

Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á síðasta fundi sínum að ráða Karen Viðarsdóttur sem leikskólastjóra Krakkaborgar.

Karen hefur sinnt starfi leikskólastjóra í afleysingum í tæplega ár en er nú fastráðin skólastjóri.

Fyrri greinÚrvalslið Guðmundar og stjörnulið Ómars skildu jöfn
Næsta greinKveikti í rúmdýnu á Hrauninu