Kárastaðir friðlýstir

Minjastofnun vill friðlýsa gamla íbúðarhúsið á Kárastöðum í Þingvallasveit. Byggðaráð Bláskógabyggðar gerir enga athugasemd við tillöguna.

Byggðaráðið leggur áherslu á að þessi vinna og framkvæmd friðlýsingar fari fram í fullu samráði og góðu samkomulagi við ábúendur á Kárastöðum.

Fyrri greinBerjast gegn tilfærslu starfa til Reykjavíkur
Næsta greinHvetja til kerfisbundinnar fornleifaskráningar í Skálholti