Kaldavatnslaust í Hveragerði

Vegna tenginga á aðveituæð verður kalda vatnið tekið af Hveragerðisbæ í nótt, aðfaranótt mánudags milli kl. 4 og 6.

Íbúar og fyrirtækjaeigendur eru beðnir um að gera viðeigandi ráðstafanir svo óþægindi verði sem minnst. Búast má við lofti í leiðslum þegar vatn kemur á aftur.

Fyrri greinSöfnuðu kvartmilljón í Sjóðinn góða
Næsta greinSluppu vel úr mjög hörðum árekstri