Kæru Gámaþjónustunnar hafnað

Kærunefnd útboðsmála hefur kveðið upp úrskurð í tilefni af kæru Gámaþjónustunnar gegn Sveitarfélaginu Árborg.

Þar var þess krafist að samningsgerð sveitarfélagsins vegna sorphirðu yrði stöðvuð þar til endanlega hefði verið skorið úr kæru.

Niðurstaða nefndarinnar var sú að hafna kröfu Gámaþjónustunnar.

Fyrri greinKínverjar vilja byggja heilsuþorp á Flúðum
Næsta greinKristján Valur býður sig fram