Jón Gnarr heimsótti Selfyssinga

Forsetaframbjóðendur eru farnir að bregða undir sig betri fætinum og í dag heimsótti Jón Gnarr Selfoss en það var fyrsta skipulagða ferð hans út á land í kosningabaráttunni. Jón byrjaði daginn á því að hvetja keppendur í Grýlupottahlaupinu áður en hann brá sér í miðbæinn, heilsaði upp á kjósendur og steig svo á stokk með … Halda áfram að lesa: Jón Gnarr heimsótti Selfyssinga