Jólamarkaður VISS opnar á föstudag

Föstudaginn 2. desember verður opið hús á VISS Selfossi, að Gagnheiði 39. Dagskráin hefst eins og venjulega kl. 11:00 með því að tendruð verða ljós á útijólatrénu sem Rotaryklúbbur Selfoss gefur.

Eftir það verður búðin í VISS opnuð en hún er komin í jólabúninginn.

Kaffihúsastmemning þar sem boðið er upp á smákökur og kaffi.

Allir velkomnir.