Jarðskjálfti norðan við Laufafell

Laufafell séð til suðurs. Tindfjallajökull í baksýn. Ljósmynd © Mats Wibe Lund - mats@mats.is

Jarðskjálfti af stærðinni 3,7 varð klukkan 10:02 í morgun í vesturbarmi Torfajökulsöskjunnar, fjórum kílómetrum norðan við Laufafell á Fjallabaki syðra.

Rúmlega tíu eftirskjálftar hafa fylgt á eftir, allir undir 2,0 að stærð.

Fyrri greinSelfoss skoraði ekki síðustu fimmtán mínúturnar
Næsta greinLög­reglumaður ákærður eft­ir bíl­veltu