Jarðskjálftahrina hafin í Henglinum

Hengillinn. Ljósmynd/Mats Wibe Lund

Um klukkan 18:42 í kvöld hófst jarðskjálftahrina við Húsmúla á Hengilssvæðinu.

Þá mældist þar skjálfti þar af stærð 2,8 og margir smáir eftirskjálftar fylgdu á eftir.

Klukkan 19:06 mældist svo skjálfti af stærð 3,3 sem fannst meðal annars í Hveragerði, á Eyrarbakka og víða á höfuðborgarsvæðinu.

Fyrri grein„Mjög erfitt að vita af fólki í neyð“
Næsta greinFórnarlamba umferðarslysa minnst á nýja Suðurlandsveginum