Innbrotið upplýst samdægurs

Brotist var inn í Töfragarðinn á Stokkseyri í nótt og þaðan stolið m.a. áfengi, tölvuskjá og hitalömpum.

Tveir menn á þrítugsaldri voru handteknir í dag vegna málsins og við yfirheyrslur játuðu þeir verknaðinn.

Fyrri greinÁ 166 km hraða á Villingaholtsvegi
Næsta greinMilan með fjögur í stórsigri Ægis