Inger Erla nýr stallari

Inger Erla Thomsen frá Sólheimum í Grímsnesi er nýr stallari hjá nemendafélaginu Mími í Menntaskólanum að Laugarvatni. Stjórnarkjör fór fram í síðustu viku.

Ásamt nýjum stallara náðu þessi kjöri:

Varastallari: Hugrún Harpa Björnsdóttir, 3F

Gjaldkeri: Edda Sól Ólafsdóttir, 3N

Skólaráðs- og jafnréttisfulltrúar: Elía Bergrós Sigurðardóttir, 3N og Guðleif Erna Steingrímsdóttir, 3N.

Íþróttaformenn: Jón Lárus Stefánsson, 1F og Haraldur Halldórsson, 1N.

Skemmtinefndarformenn: Grímur Kristinsson, 3N og Nökkvi Alexander Rounak Jónsson, 3N

Vef- og markaðsfulltrúi: Alexander Ágúst Arnarsson, 3N

Árshátíðarformenn: Arndís Hildur Tyrfingsdóttir, 2F og Sigrún Birna P. Einarsson, 2F.

Ritnefndarformaður: Valgeir Bragi Þórarinsson, 3F.

Tómstundaformaður: Håkon Snær Snorrason, 2F

Fyrri greinViðar Örn til liðs við „þá bláu“
Næsta greinEinfaldur, fljótlegur og bragðgóður skyndibiti