Íbúar í Þorlákshöfn beðnir um að halda sig inni

Mynd/Vegagerðin
Eldgos hófst í Geldingadal við Fagradalsfjall á Reykjanesi um klukkan hálf tíu í kvöld.

Íbúar í Þorlákshöfn hafa verið beðnir um að halda sig inni þar sem vindáttin er þannig að gas frá gosinu getur borist til bæjarins.

Þeir eru jafnframt beðnir um að loka öllum gluggum og hækka í ofnum.

Fyrri greinSam skaut Björninn niður
Næsta greinÍbúar á Árborgarsvæðinu loki gluggum