Íbúakosning kemur vel til greina

Að sögn Elfu Daggar Þórðar­dóttur, formanns veitustjórnar Ár­borgar, kemur vel til greina að efna til íbúa­kosninga um nýja virkjun í Ölfusá.

Elfa Dögg bendir á að hafa yrði hugfast að málið væri enn á undirbúningsstigi. Þannig væri ekki ákveðið ennþá hvort ráðist verður í umhverfismat né hvert framhald málsins yrði.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu PANTA ÁSKRIFT