Fréttir Íbúafundur á Selfossi í dag 9. október 2010 12:00 Sveitarfélagið Árborg boðar til opins íbúafundar í dag kl. 14 þar sem fyrirhugaður niðurskurður á Heilbrigðiststofnun Suðurlands verður ræddur. Fundurinn verður haldinn í Fjallasal Sunnulækjarskóla og eru íbúar hvattir til að fjölmenna.