Íbúafundur á Laugalandi

Íbúafundur vegna eldgossins í Eyjafjallajökli verður haldinn í Laugalandsskóla í Holtum kl. 14:00 í dag.

Á fundinum verða yfirvöld og almannavarnanefnd í héraði, ásamt dýralækni, veðurfræðingi, jarðvísindamanni og fleiri sérfræðingum og fulltrúum stofnana sem koma að málum.

Kl. 18:00 er samskonar fundur í Höllinni í Vestmannaeyjum.

Fyrri greinKristinn R fastur á Spáni
Næsta greinDrullumall í háloftunum