Íbúafundur á Hellu í kvöld

Í kvöld kl. 20 boðar Almannavarnanefnd Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu til íbúafundar í Menningarhúsinu á Hellu.

Á fundinn mæta Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur, Þorsteinn Jóhannsson frá Umhverfisstofnun og Þórólfur Guðnason frá sóttvarnalækni auk fulltrúa frá almannavörnum í héraði.

Fyrri greinRætt um hvort heimanám sé of mikið eða of lítið
Næsta greinÍslandsmet í „selfie“-myndatöku