Íbúafundi í Bláskógabyggð frestað

Ákveðið hefur verið að fresta íbúafundi vegna almannavarna í Bláskógabyggð, sem stóð til að halda í matsal Menntaskólans að Laugarvatni í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 20.

Þetta er gert vegna slæms veðurútlits. Nýr fundartími verður auglýstur síðar.

Fyrri greinBúist við veglokunum í kvöld
Næsta greinHellisheiði og Þrengsli lokuð