Í gæsluvarðhaldi til 20. desember

Karlmennirnir þrír frömdu vopnað rán á Selfossi á laugardag voru úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald í Héraðsdómi Suðurlands í dag.

Lögreglustjórinn á Selfossi hafði farið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald.

Rannsókn málsins er í fullum gangi en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er rannsóknin umfangsmikil og mun taka mikinn tíma.

Fyrri greinMikið um skemmdarverk á Selfossi
Næsta greinLaugdælir mæta Grindavík