„Í þessu formi er rófan ofurfæða“

Stefán Karl Stefánsson hjá Sprettu ehf. hefur verið að selja gulrófufræ frá Stóru-Sandvík í Sandvíkurhreppi á heldur nýstárlegan hátt. „Við meðhöndlum fræið ekki með hefðbundnum hætti. Við erum að selja það sem við köllum microgreens eða grænsprettur. Grænsprettur eru svokölluð kímblöð af hverju fræi eða fyrstu tvö blöðin sem koma á hvert fræ. Það er … Halda áfram að lesa: „Í þessu formi er rófan ofurfæða“