Hyggst bjóða sig fram fyrir Bjarta framtíð

Róbert Marshall, áttundi þingmaður suðurkjördæmis, tilkynnti í gærdag úrsögn sína úr þingflokki Samfylkingarinnar.

Hann er gegninn til liðs við Bjarta framtíð og mun bjóða sig fram fyrir þann flokk í alþingiskosningum í vor.

Áður hafði Róbert ákveðið að bjóða sig fram í Reykjavík í áðurnefndum kosningum.