Hvetja Rangæinga til að virkja alla hæfileikana

Fulltrúar Vinnumálastofnunar, Öryrkjabandalags Íslands og Landssamtakanna Þroskahjálpar heimsóttu Rangárþing eystra í vikunni og afhentu Öskju.

Askja er tákn fyrir samstarfsverkefnið Virkjum hæfileikana – alla hæfileikana! en markmið verkefnisins er að vekja athygli á þeim möguleika að skapa störf og ráða atvinnuleitendur með skerta starfsgetu til starfa.

Fyrri greinÁttunda ljósmyndasýning Páls Jökuls
Næsta greinAllir horfðu til himins