Hverfisráð Árborgar mönnuð á ný

Á bæjarstjórnarfundi í Árborg í gær var kosið á ný í fjögur hverfisráð í sveitarfélaginu.

Eftirtaldir aðilar voru kosnir í hverfisráð Árborgar

Sandvík
Oddur Hafsteinsson, formaður
Guðmundur Lárusson
Anna Gísladóttir
Jónína Björk Birgisdóttir
Hanna Rut Samúelsdóttir
Varamenn
Aldís Pálsdóttir
Jóna Ingvarsdóttir
Arnar Þór Kjærnested

Eyrarbakki
Arnar Freyr Ólafsson, formaður
Gísli Gíslason
Ívar Örn Gíslason
Guðlaug Einarsdóttir
Siggeir Ingólfsson
Varamaður:
Víglundur Guðmundsson

Stokkseyri
Sigurborg Ólafsdóttir, formaður
Katrín Ósk Þorgeirsdóttir
Vigfús Helgason
Guðríður Ester Geirsdóttir
Ólafur Auðunsson

Selfoss
Ingibjörg E. L. Stefánsdóttir, formaður
Helga R. Einarsdóttir
Sæmundur Hafsteinn Jóhannesson
Eiríkur Sigurjónsson
Katrín Stefanía Klemensdóttir
Varamaður:
Böðvar Jens Ragnarsson

Kosningin var samþykkt samhljóða í bæjarstjórn og bjóða bæjaryfirvöld nýja aðila velkomna í hverfisráðin og færir þeim aðilum sem frá hverfa þakkir fyrir vel unnin störf.

Fyrri greinEkki sátt um stækkun til suðurs
Næsta greinSkaftfellingar í undanúrslitin