Húsasmiðjan á Selfossi 15 ára

Húsasmiðjan á Selfossi er 15 ára um þessar mundir og af því tilefni verður afmælishátíð um helgina, fram á sunnudag.

Í tilefni afmælisins verður boðið upp á ýmis tilboð í versluninni á Selfossi um helgina.

Sérstök afmælisveisla verður eftir hádegi á laugardag þar sem allir krakkar fá ís og blöðrur á meðan birgðir endast. Pylsurnar verða á grillinu milli kl. 12 og 14.

Fyrri grein„Alltaf gott að spila fyrir Árnesinga“
Næsta greinKiriyama spilar ekki í Keflavík