Hundur í óskilum

Þessi sæti hundur hefur verið á vappi í sumarbústaðahverfi í Ásskógum í Grímsnesi í nokkra daga, blíður og góður íslenskur fjárhundur.

Ómerktur, mögulega af einhverjum bóndabæ í nágrenninu. Við höfum gefið honum mat og vatn. Endilega ef þið þekkið til í sveitinni eða hundinn, að láta eigendur hans vita um þessa ævintýraför hans.

Sigrún Kristín, sími: 698-7911