Hótelbygging gengur vel

Bygging nýs hótels í Vík í Mýrdal gengur vel, en þar er nú unnið að 2.500 fm viðbyggingu við Hótel Vík.

Gert er ráð fyrir því að í viðbyggingunni verði í heildina 45 herbergi og að 20 þeirra verði tekin í notkun næsta sumar.

Fyrri greinÞrjár öryggismyndavélar settar upp
Næsta greinValdimar nýr formaður kúabænda