Hörður leiðir C-listann

Hörður Óli Guðmundsson, húsasmiður í Haga, leiðir C-listann í Grímsnes- og Grafningshreppi í komandi sveitarstjórnarkosningum.

C-listinn er þannig skipaður:
1. Hörður Óli Guðmundsson, Haga II
2. Ingibjörg Harðardóttir, Björk II
3. Gunnar Þorgeirsson, Ártanga
4. Sverrir Sigurjónsson, Miðengi
5. Auður Gunnarsdóttir, Hömrum
6. Björn Kristinn Pálmarsson, Borgarbraut 6
7. Halldór Maríasson, Borg
8. Eiríkur Steinsson, Selholti
9. Sigríður Elísabet Sigmundsdóttir, Úlfljótsvatni
10. Helga Helgadóttir, Vaðnesi