Hópuppsögn á HNLFÍ

Nú um mánaðamótin var 38 manns sagt upp á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði.

Heilsustofnuninni verður lokað í tvo mánuði í sumar en á þeim tíma verður rekið hótel á stofnuninni.

Stefnt er að því að ráða flesta þeirra sem sagt var upp aftur í haust, þegar starfsemin hefst á ný.

Fyrri greinMeð níu fingur á bikarnum
Næsta greinÓlafur Helgi sækir um starf ríkissaksóknara