Hlaup hafið í Gígjukvísl

Jökulhlaup er hafið í Gígjukvísl og kemur það úr Grímsvötnum. Búast má við að hlaupið nái hámarki í lok vikunnar.

Samkvæmt mælingum Jarðvísindastofnunar Háskólans er vatnsmagn í Grímsvötnum nú svipað og fyrir lítið hlaup í nóvember 2012. Því má búast við að hámarksrennsli nú verði svipað og þá eða af stærðargráðunni 1000 rúmmetrar á sekúndu.

Fyrri greinBlandað lið Selfoss fer á NM
Næsta greinÞrír Sunnlendingar í A-landsliðinu