Hlaup að hefjast í Grímsvötnum

Hlaup í Gígjukvísl. Mynd úr safni.

Samkvæmt tilkynningu frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands lekur vatn úr Grímsvötnum. Ekki er von á stærra hlaupi en verið hefur síðustu ár. Vatnshæðarmælir við Gígjukvísl sýnir ekki hækkun vatnsborðs eða rafleiðni en búast má við að breyting verði þar á seinnipartinn á morgun, 7. júní.

Fyrri greinÁrborg styrkti stöðu sína á toppnum
Næsta grein„Heiður fyrir safnið og Árnesinga“