Hjálparsveitin gefur endurskinsmerki

Félagar Hjálparsveitarinnar í Hveragerði fór í liðinni viku og gáfum öllum börnum á leikskólum bæjarins og á yngsta stigi í grunnskólanum endurskinsmerki.

Þessar heimsóknir eru hluti af forvarnar verkefnum sem sveitin stendur árlega fyrir. Mikil ánægja var með meðal barna þegar félagar sveitnarinar kom í heimsókn.

Hjálparsveit skáta vil svo minna vegfarendur um að vera sýnilega í umferðini.