Hestamaður kærður

Búið er að kæra hestamann fyrir að ríða um gangstíg við Gráhellu á Selfossi sem verið hefur í umræðunni og sagt var frá deilum af í síðasta Sunnlenska.

Þetta staðfestir lögreglan við blaðið. Tveir hestamenn hafa kvartað til lögreglunnar útaf akstri íbúa í hverfinu sem þeir telja hafa stofnað nokkrum hestamönnum í bráða hættu.

Nánar í Sunnlenska fréttablaðinu í þessari viku

TENGDAR FRÉTTIR:
Handtekinn eftir að hafa spólað yfir hestamenn