Herjólfur á Facebook

Eimskip setti í vikunni upp Facebook síðu fyrir Herjólf til að mæta auknum kröfum um aðgengi upplýsinga.

Allar fréttir sem fara á www.herjolfur.is eru sendar á fjölmiðla og settar um leið inn á nýju Facebook síðuna, þar sem stór hluti íslendinga ver deginum.

Facebooksíða Herjólfs

Fyrri greinFara ekki í ósinn fyrr en eftir mat
Næsta greinFræðsluerindi um epla-og ávaxtatré