Hellisheiðin lokuð á mánudag

Mynd úr safni. Ljósmynd/Hlaðbær Colas

Þjóðvegur 1 um Hellisheiði verður lokaður á mánudag þar sem stefnt er að því að malbika akreinar í báðar áttir neðst í Kömbunum.

Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá klukkan 9 að morgni til klukkan 20 að kvöldi og er umferð beint um Þrengslin á meðan.

Fyrri greinHamri tókst ekki að skora
Næsta greinÞórsarar við stýrið á sjómannadaginn