Hellisheiðin opin!

Mynd úr safni. sunnlenska.is/Jóhanna SH

UPPFÆRT KL. 19:23: Búið er að opna veginn á nýjan leik.


ELDRI FRÉTT:

Hellisheiðinni var lokað um miðjan dag í dag vegna veðurs og er vegurinn ennþá lokaður.

Á Suðurlandi er éljagangur og sumstaðar skafrenningur og allvíða hálkublettir á vegum.

Hálka og skafrenningur er í Þrengslum en hálka og éljagangur á Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði.

Fyrri grein40 í einangrun á Suðurlandi
Næsta greinVel í stakk búið til að setja aukinn kraft í framkvæmdir