Búið að opna Hellisheiði

Á Hellisheiði. Mynd úr safni. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

UPPFÆRT KL. 17:00: Búið er að opna veginn.


Eldri frétt

Þjóðvegur 1 yfir Hellisheiði er lokaður og allur akstur þar bannaður vegna óveðurs.

Umferð er beint um Þrengslaveg en þar er óvissustig í gildi til kl. 17 svo að veginum gæti mögulega verið lokað fyrirvaralaust.

Fyrri greinGul viðvörun: Stormur og hláka
Næsta greinHefðbundið skólastarf í Hveragerði fellt niður fram í apríl