Hellisheiði lokuð til vesturs

Í dag verður unnið að viðgerðum á Suðurlandsvegi um Hellisheiði í vesturátt.

Vegurinn verður lokaður milli Hveragerðis og Hellisheiðarvirkjunar og er umferð beint um Þrengslaveg.

Vinnan hófst klukkan 9 í morgun og er áætlað að hún standi yfir til klukkan 20 í kvöld.

Fyrri greinBeðið með frekari leit á Þingvöllum
Næsta greinSandkluftavatn fýkur burt