Hellisheiði lokuð á morgun til vesturs

Í Kömbunum. Mynd úr safni. sunnlenska.is/Jóhanna SH

Suðurlandsvegur um Hellisheiði verður lokaður til vesturs vegna malbiksviðgerða frá kl. 10:00 til 13:00 á morgun, miðvikudag.

Vegurinn verður opin til austurs en búast má við töfum vegna viðgerða á leiðinni. Umferð til vesturs til Reykjavíkur verður beint um Þrengslaveg.

Fyrri greinNafn mannsins sem leitað er að
Næsta grein„Viljum gera betur fyrir bæjarbúa“