Hellisheiði og Þrengsli opin

Mynd úr safni. sunnlenska.is/Grétar Guðmundsson

Þjóðvegi 1 yfir Hellisheiði var lokað laust eftir kl. 12 vegna veðurs og Þrengslavegi var lokað 45 mínútum síðar.

Þrengslavegur var opnaður á nýjan leik laust eftir kl. 18 og rúmum tveimur tímum síðar opnaði bæði Hellisheiði og Lyngdalsheiði.

UPPFÆRT KL. 21:00

Fyrri greinHellisheiði líklega lokað í hádeginu
Næsta greinJörð skelfur á Suðurlandi