Hellisheiðin lokuð – Búið að opna

Mynd úr safni. sunnlenska.is/Grétar Guðmundsson

Krapi er á Hellisheiði og unnið að útmokstri og eru vegfarendur beðnir að sýna aðgát í kringum moksturstæki.

Á Suðvestur- og Suðurlandi er krapi og hálkublettir. Flughált er í Grafningi. Með suðausturströndinni eru hálkublettir.

UPPFÆRT 12:34: Þrengslavegur er opinn.

UPPFÆRT 14:00: Hellisheiðin er opin.

Fyrri greinHaukur frá keppni í sex vikur
Næsta greinSjö HSK met á MÍ öldunga í frjálsum