Heitavatnslaust í Þorlákshöfn

Vegna viðgerðar á hitaveituæðinni frá Bakka til Þorlákshafnar verður heitavatnslaust í Þorlákshöfn og nágrenni frá klukkan 14:00 í dag, fimmtudaginn 27. september.

Í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur kemur fram að stefnt sé að því að vatn verði aftur komið á um klukkan 18:00.

Fyrri grein160 milljónir teknar frá vegna verksins
Næsta greinSveitarfélagið lét stöðva framkvæmdir