Heitast á Eyrarbakka

Veðrið leikur við Sunnlendinga í dag en hæsta hitatala dagsins mældist á Eyrarbakka, 24,4°C.

Á Þingvöllum er 21,8°C hiti og hitinn hefur einnig farið uppfyrir 19°C á Hellu og á Hjarðarlandi í Biskupstungum.

Spáð er áframhaldandi hlýindum um helgina.

Fyrri greinReiðhjóladagur í Sunnulækjarskóla
Næsta greinFramkvæmdir við Hamarshöllina í fullum gangi