Haugsuga notuð á öskuhálku

Verið er að skoða aðferðir til að fjarlægja ösku af veginum undir Eyjafjöllum. Haugsuga hefur verið notuð til að sprauta varni á veginn og hann síðan sópaður.

Einnig stendur að prófa svifrykssugu til að fjarlægja ösku. Ákveðið hefur verið að merkja þann kafla á Hringveginum undir Eyjafjöllum sem mesta hætta er á að hálka myndist með viðvörunarmerkjum.

Fyrri greinSkoða fiskeldi og matvælaeldhús
Næsta greinGríðarlegt flúormagn í öskunni