Harðfiskurinn bestur

Bóndadagurinn er í dag og þorrinn genginn í garð. Af því tilefni var þorrablót á leikskólanum Jötunheimum á Selfossi í dag.

Krakkarnir tóku hraustlega til matar síns og var ýmislegt góðgæti á boðstólunum, þó að það hafi runnið misvel niður. Allir voru sammála um að harðfiskurinn væri bestur en hákarlinn var ekki allra.

Fyrri greinÆtla að opna 100 herbergja hótel
Næsta grein„Séð og jarmað” hleypt af stokkunum