Hálka og skafrenningur á Hellisheiði

Snjóþekja og snjókoma er á Hellisheiði og í Þrengslum. Þá er þæfingsfærð á Lyngdalsheiði og allt í kringum Þingvallavatn.

UPPFÆRT KL. 17:53: Snjóþekja og snjókoma er á Hellisheiði og í Þrengslum. Þá er þæfingsfærð á Lyngdalsheiði og allt í kringum Þingvallavatn.

Á Suðurlandi er svo áframhaldandi snjókoma og snjóþekja og jafnvel einhver þæfingur.

Suðvestanlands rofar til með kvöldinu.

FRÉTTIN VERÐUR UPPFÆRÐ

Fyrri greinGleði í „grænu veislunni“ í FSu
Næsta greinJólaglugginn opnaður í bókasafninu