Hættustigi aflétt í Árnessýslu

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjóra hefur ákveðið að aflétta hættustigi almannavarna í umdæmi lögreglustjóranna á Selfossi, Suðurnesjum, höfuðborgarsvæðinu og Akranesi.

Óveðrið hafði lítil áhrif á þessum svæðum.

Í umdæmi lögreglustjórans í Borgarfirði og dölum, á Snæfellsnesi, Vestfjörðum, Blönduósi, Skagafirði, Akureyri og Húsavík verður enn um sinn starfað á hættustigi.

Fyrri greinÁramótabrennur á Suðurlandi
Næsta greinÁformar fjölda hótelbygginga á Suðurlandi