Hættir skólaakstri eftir 41 ár undir stýri

Kristján Einarsson í Vatnsholti í Flóahreppi tók ákvörðun í vor um að hætta skólaakstri í hreppnum. Hann hefur keyrt skólabíl frá árinu 1973, fyrst í fyrrum Villingaholtshreppi og síðar í Flóahreppi.

Kristján hefur því keyrt skólabíl í 41 ár.

Aðalsteinn Sveinsson, fráfarandi oddviti og Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri, færðu Kristjáni viðurkenningu á dögunum fyrir farsæl störf í rúmlega fjóra áratugi.

Fyrri greinAuglýst eftir sveitarstjóra í Ásahreppi
Næsta greinIngibjörg og Valtýr áfram sveitarstjórar